2015 - 21 (1): Verkfræðinám

Fyrirsagnalisti

16.1.2015 Ritrýnt efni Verkfræðinám : Er samhengi milli verkefnaálags og prófseinkunna í fyrsta árs verkfræðinámskeiði?

Is there a connection between the project load and exam grades in first-year engineering course? (Article in Icelandic).

Höfundar

Rúnar Unnþórsson, Guðmundur V. Oddsson

Ágrip

Markmið þessarar rannsóknar var að meta hvort „meira er betra“ gildi fyrir sambandið milli verkefnaálags og prófseinkunnar annars vegar og verkefnaálags og ánægju nemenda hins vegar. Einungis var metið verkefnaálag sem tengdist lokaprófi; þ.e., ekki var tekin með vinna sem tengdist tölvuverkefnum sem gáfu hluta af lokaeinkunn og ekki var prófað úr. Verkefnaálagið var metið með því að mæla hversu lengi það tók kennara
að leysa vikulegu heimaverkefnin. Ánægja nemenda var metin í árlegu kennslumati námskeiðsins. Einkunnirnar sem voru notaðar voru eingöngu úr skriflegu prófi (ekki vinnueinkunn né lokaeinkunn). Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að það er ekki marktækt samhengi milli verkefnaálags og prófseinkunnar né verkefnaálags og ánægju nemenda.

Abstract

The purpose of this study was to evaluate whether the general assumption of ‘more is better' is valid for the relation between workload and the final results, i.e. grades and satisfaction. Only the workload related to
assignments was estimated as the other workload did not change. The workload was estimated by measuring the time it took the lecturer to solve the homework assignments and the student satisfaction was estimated by
using results from annual student ratings made each year. The grades used were from the final exams only, not the final course grade. The results reveal that there are no relations between the workload, final exam grade and satisfaction, when compared two by two (workload vs. grade, workload vs. satisfaction and grade vs. satisfaction).

 

 

Lesa meira