Icelandic Journal of Engineering - Verktækni tímarit VFÍ

Samfelld útgáfusaga Verkfræðingafélags Íslands frá 1916.

The Icelandic Journal of Engineering has been published since 2013. The layout of the journal vas modified and updated 2019. Prior to 2013 peer-reviewed articles were published in the Yearbook of the Association of Chartered Engineers in Iceland from 1986-2012, and in the Journal of the Association of Chartered Engineers in Iceland (is: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands) from 1916-1985 (70 volumes). All published articles from 1916 cn be accessed at the open digital library: www.timarit.is

Í september 2013 kom út fyrsta tölublað Verktækni - tímarit Verkfræðingafélags Íslands sem var ætlað að vera vettvangur fyrir tæknigreinar og ritrýndar greinar sem áður birtust í Árbók félaganna.  

Enskt heiti tímaritsins er Icelandic Journal of Engineering. Unnið er að skráningu tímaritsins í Scopus gagnagrunninn og er markmiðið að það verði alþjóðlegt fræðirit í fyrsta flokki, ISI tímarit.

Allt útgefið efni VFÍ má nálgast á timarit.is sem er stafrænt safn sem veitir aðgang að milljónum myndaðra blaðsíðna á stafrænu formi af þeim prentaða menningararfi sem varðveittur er í blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Aðgangur er öllum opinn og stuðst er við nýjustu tækni í geymslu og miðlun upplýsinga.