Senda inn grein

Leiðbeiningar til höfunda.

Höfundar greina eru vinsamlega hvattir til að kynna sér vel markmið og stefnu tímaritsins, leiðbeiningar fyrir höfunda og ritrýnendur og siðareglur tímaritsins.

Nánari upplýsingar veitir ritstjórnarfulltrúi sem jafnframt veitir upplýsingar og annast að öllu jöfnu samskipti milli höfunda og ritstjórnar.

Ritstjórnarfulltrúi er Sigrún S. Hafstein; sigrun@verktaekni.is