15.9.2013 Ritrýnt efni Stjórnun

Er virði í vottun?

Is certification worth it? (Article in Icelandic).

DOI: https://doi.org/10.33112/ije.20.4 Fyrirspurnir: Ari Hróbjartsson, ari.hrobjartsson@nyherji.is Grein samþykkt: 15.9.2013 Efnisorð: ISO9001, gæðastjórnun, verkefnastjórnun, vottun. Keywords: ISO9001, Quality management, Project management, certification.

Höfundar

Ari Hróbjartsson , Helgi Þór Ingason , Haukur Ingi Jónasson

 

Ágrip

Á undanförnum árum hafa mörg íslensk fyrirtæki innleitt gæðastjórnunarkerfi á grunni ISO9001 staðals og fengið vottun. Engin fjárhagsleg greining hefur verið gerð á því hvort vottun skilar íslenskum fyrirtækjum fjárhagslegum ávinningi, þó gerðar hafi verið nokkrar almennar athuganir á útbreiðslu vottunar og viðhorfum fyrirtækja til vottunar. Í þessari rannsókn eru tekin til skoðunar öll íslensk fyrirtæki með ISO9001 vottun sem störfuðu á samkeppnismarkaði og þau borin saman við sambærileg fyrirtæki sem ekki höfðu vottun, til að kanna hvort greina mætti mun á þessum fyrirtækjahópum hvað varðar ýmsar fjárhagslegar kennistærðir. Niðurstaðan er meðal annars sú að vottuðu fyrirtækin hafa hærri söluhagnaðarhlutfall og hærra eiginfjárhlutfall en þau óvottuðu.

Abstract

In recent years, a number of Icelandic organizations have implemented a quality management system based on the ISO9001 standard and been certified. No effort has yet been made to analyse if certification leads to any financial benefits, yet there have been some general assessments of the distribution certified quality management systems. This paper reports from a study of all ISO9001 certified organizations in Iceland, operating in a competitive environment. They were compared to similar organizations ­ not certified ­ to assess if any differences could be found in some financial
variables between the two groups. The study shows that the certified organizations have higher return on sales and higher equity ratio.

 

 

Sjá nánar í PDF viðhengi / See more in PDF file