2013 - 19 (1): Mannvirki

Fyrirsagnalisti

12.6.2013 Mannvirki Ritrýnt efni : Einangrun, kuldabrýr og yfirborðshiti flata

Insulation, thermal bridges and surface temperature. (Article in Icelandic).

Höfundar

Björn Marteinsson

Ágrip

Auknar kröfur til kólnunartalna og ákvörðun á hámarksgildi leiðnitaps bygginga í byggingarreglugerð hafa vakið talsverða umræðu um áhrif kuldabrúa í hefðbundnum steyptum vegg, sem hérlendis hefur af hefð verið einangraður að innanverðu. Í greininni er fjallað um kuldabrúargildi í slíkum
vegg og hvaða leiðir eru færar til að uppfylla kröfur byggingareglugerðar varðandi hámarks leyft leiðnitap bygginga. Kuldabrúargildi fyrir festivinkla í klæðningarkerfum utan á veggi eru reiknuð og sýnt fram á að einföldunaraðgerðir í ÍST 66 til að ákvarða slík gildi.

Abstract

Increased requirements in the Icelandic building regulation regarding U-values of building components and determination of maximum allowed transmission losses in buildings have put increased weight on calculation of thermal bridges. This also has resulted in doubts about the future of the traditional Icelandic concrete wall, insulated on the inside. The article describes the necessary actions if the traditional wall is to be used and how the thermal bridge effect at the junction of floor slab and concrete wall can be diminished. The thermal bridge value for fasteners of cladding systems
is calculated and it is shown that the simplified method in the thermal calculation standard IST 66 is not appropriate for such calculations.

 

Lesa meira