28.11.2022 Annað efni

Öryggi og líðan áhafna íslenskra fiskiskipa

Safety and well-being of Icelandic fishing vessel crew. (Article in Icelandic).

Fyrirspurnir: Haraldur Sigþórsson, haraldur@vhs.is Grein samþykkt: 28.11.2022

Höfundar

Haraldur Sigþórsson , Olaf Chresten Jensen , Stefán Einarsson , Valdimar Briem

Ágrip

Greinin er byggð á rannsóknarskýrslu Valdimars Briem, Stefáns Einarssonar, Haralds Sigþórssonar og Olafs C. Jensen (2021). Í henni voru greindar margvíslegar upplýsingar um sjómennina, t.d. aldur, starfsævi, heilsu o.fl. og þetta tengt svörum þeirra við hinum margvíslegu staðhæfingum NOSACQ-50 listans (sjá hér að neðan), sem beindust að því, að meta ánægju sjómannanna og afstöðu til starfs síns, og út frá því, öryggisandann á vinnustaðnum. Líta má á svör þátttakendanna, sem voru sjálfboðaliðar í rannsókninni, bæði yfirmenn og hásetar á meðalstórum fiskiskipunum, sem dæmigert úrtak fyrir heilsu og líðan sjómanna á Íslandsmiðum. 

Sjá nánar í PDF viðhengi / See more in PDF file