9.5.2017 Ritrýnt efni Stjórnun

Tilviksrannsókn á innleiðingu straumlínustjórnunar hjá framleiðslufyrirtæki

Case study on the implementation of streamlined management at a production company. (Article in Icelandic).

DOI: https://doi.org/10.33112/ije.23.3 Fyrirspurnir: Þórður Víkingur Friðgeirsson, thordurv@ruv.is Grein samþykkt: 9.5.2017 Efnisorð: Straumlínustjórnun, framleiðslufyrirtæki, matvælaframleiðsla, vörugæði, starfsánægja. Keywords: Lean, manufacturing SMEs, food production, product quality, flow, employee satisfaction

Höfundar

Þórður Víkingur Friðgeirsson, Magnús Bollason.

Ágrip

Straumlínustjórnun (e. lean management) er umtalað og vinsælt stjórnunarform. Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna hvernig innleiðing straumlínustjórnunar gekk fyrir sig hjá meðalstóru framleiðslufyrirtæki (Nóa Síríusi h.f.) með tilliti til þriggja rekstarþátta þ.e.:Vörugæða, starfsánægju og flæðis. Rannsóknin er tilviksrannsókn sem framkvæmd var með eigindlegum rannsóknaraðferðum í formi viðtala við stjórnendur og almenna starfsmenn fyrirtækisins. Niðurstöður leiða í ljós að marktæk breyting hefur orðið á tveimur þáttum, starfsánægju og flæði en rannsóknin leiðir hins vegar ekki ljós að vörugæði hafi aukist eftir að fyrirtækið hóf innleiðingu straumlínustjórnunar. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að helstu hindranir í veginum á innleiðingu straumlínustjórnunar hjá Nóa Síríusi hafa einkum snúið eftirfarandi þáttum; þjálfun og þekkingu starfsfólks, skuldbindingu allra stjórnenda við innleiðinguna og þekkingu þeirra á aðferðafræði straumlínustjórnunar og loks upplýsingaflæði innan fyrirtækisins.

Abstract

The purpose of this study is to examine Lean implementation at an manufacturing company. Three of the main factors that prompted the company to undertake the Lean journey are product quality, employee satisfaction and flow. This is a case study conducted with qualitative research methods and analysis of company data. Semi-structured interviews were conducted with employees that were purposively chosen for the task. Company data was also be studied for numerical results relating to the study. Primary results indicate that a significant change has occurred in two of the three factors measured. Flow and employee satisfaction have both improved. The study does not indicate that product quality has improved in regard to the Lean implementation. The results also show that the main obstacles in the Lean implementation are employee training, company culture and internal flow of information.

Sjá nánar í PDF viðhengi / See more in PDF file